DSC03362-Edit-HL-Studija
Studija
leiðandi framleiðandi í gluggum
Lacuna fellihurð
Lacuna fellihurðir
eftir þínu sniði og hugmyndum
Doleta - windows for your lifestyle (13) - 1800x860
Doleta gluggar
Eru hannaðir fyrir þinn lífstíl

Studija

HJ Studija er eitt af leiðandi iðnaðarfyrirtækjum í Lettlandi, með meira en 26 ára reynslu á evrópskum markaði. HJ Studija hefur verið á Íslenskum markaði í mörg ár og skilað góðri ávinning fyrir allar byggingar nýtt sem gamald, HJ Studija glugga og hurða framleiðsla, samsetning glers, sem afhending og Þjónustuhæfni eru HJ Studija gæði.

Með áherslu á ál tré glugga bæði með 2 földu eða þreföldu gleri. Allur viður er samlímdum sem hægt er að lita í þúsundi litatóna. Við smíðum úr Furur, Eik eða Mahogny. Granit áferð í mörgum litum að utanverðu.

HJ Studija er frjárfesting til framtíðar.

 

EN 14351-1:2006+A2:016 CE vottuð vara.

Slagregnsprófun samkvæmt ÍST EN 1027:2000.

CE

studija logo
ce-mark_0

Lacuna fellihurðir

Hurðir eftir þínu sniði og hugmyndum

Nýtsamleg og orkusparandi hönnun Lacuna hleypir miklu náttúruljósi inn. Hurðakerfi Lacuna er hannað og framleitt með hátt einangrunargildi sem er náð með tvöföldum þéttikanti í rammanum og þreföldum þéttikanti í falsi. Lacuna hurðar eru framleiddar til að þola hitastig frá -60°C til um +50°C. Þetta er ástæða þess að Lacuna fellihurðir virka allt frá Norðurheimskautinu til Suður Afríku. Góð þétting virkar í báðar áttir.

Í öllum máluðum fellihurðum Lacuna er notast við hitaðan beykivið sem þenst ekki út í raka. Hitaður beykiviður er jafn þolinn og tekkviður. Beykiviðurinn er með hærra einangrunargildi en fura og aðrir óunnir viðir. Vegna rakaþols beykiviðsins, brotnar málningin ekki og þarf því ekki að mála þær í 15-50 ár eftir veðuraðstæðum.

Lacuna fellihurðir

Doleta gluggar

Fjárfesting til framtíðar

Hágæða orkusparandi gluggakerfi sem hægt er að fá sem ál /tré , tré eða álkerfi. Doleta  er fjölskyldu fyrirtæki sem hefur frá 1992 sérhæft sig í framleiðslu á hágæða vörum. Doleta var stofnað 1953, stöðug þróun frá þeim tíma gefur okkur hágæða glugga.

Vörur Doleta er hægt  að fá í greni, furu, lerki og eik, allt eftir þínum óskum. Allar vörur Doleta eru vottaðar og standast Íslenskar kröfur, eru orkusparandi  og fáanlegar með 2-  eða 3 földu gleri. Doleta býður uppaá fjölbreytt litaúrval, meðal annars Granit áferð í nokkrum litum.

Allir gluggar frá VELFAC eru CE vottaðir frá Evrópusambandinu

doleta logo