HJ Studija er eitt af leiðandi iðnaðarfyrirtækjum í Lettlandi, með meira en 26 ára reynslu á evrópskum markaði. HJ Studija hefur verið á Íslenskum markaði í mörg ár og skilað góðri ávinning fyrir allar byggingar nýtt sem gamald, HJ Studija glugga og hurða framleiðsla, samsetning glers, sem afhending og Þjónustuhæfni eru HJ Studija gæði.
Með áherslu á ál tré glugga bæði með 2 földu eða þreföldu gleri. Allur viður er samlímdum sem hægt er að lita í þúsundi litatóna. Við smíðum úr Furur, Eik eða Mahogny. Granit áferð í mörgum litum að utanverðu.
HJ Studija er frjárfesting til framtíðar.
EN 14351-1:2006+A2:016 CE vottuð vara.
Slagregnsprófun samkvæmt ÍST EN 1027:2000.
CE