Doleta

DOLETA er úr samlímdum gæða við og klætt með áli að utan. Góð loftun sér um að tryggja gæði og endingu gluggana.

Rennihurðir eru líka ál/tré hurðir með 2 földu eða 3 földu gleri smíðaðar eftir máli. Doleta býður uppá endalausa möguleika, allt eftir óskum viðskiptavina. Vörur Doleta bjóða uppá  marga möguleika varðandi lit og efni,  eins og við höfum áður gert. Það er allt mögulegt með Doleta.

Að velja glugga til framtíðar er mikilvæg fjárfesting. Þess vegna borgar sig að vanda valið og skoða alla kosti með tilliti til  gæða, flottrar hönnunar, orkusparnaðar og góðrar endingar. Með  gluggum frá Faris sameinar þú alla þessa kosti.

Hafa samband

Vanti þig frekari aðstoð hringdu þá í okkur í síma 5710910 eða sendu okkur tölvupóst á faris (@) faris.is