Faris ehf. er innflutningsfyrirtæki á sviði byggingariðnaðar og mannvirkjagerðar sem stofnað var árið 2008.

Við leggjum mikla áherslu á að bjóða einungis gæðavörur sem hafa verið prófaðar og vottaðar fyrir íslenskar aðstæður og samkvæmt reglugerðum. Stefna okkar er að veita viðskiptavinum eftirsóknarverða þjónustu og áreiðanlegar lausnir.

 

NorDan-Faris var til við samrunna 2023 og tryggir gæðir og rómaða vöru frá NorDan sem hefur meira en 100 ára reynslu.

Markmiðið er meðal annars að koma til móts við þarfir leikra sem lærðra á íslenskum byggingamarkaði með því að vera stöðugt að bæta þjónustu okkar og auka vöruúrvalið.

Við viljum tryggja að vörur okkar uppfylli ströngustu kröfur og reglugerðir hverju sinni. Við erum meðvitaðir um mikilvægi umhverfisverndar og veljum því að bjóða vörur frá birgjum sem vinna stöðugt að umhverfisvernd með framleiðslu sinni og bjóðum við Svansvottaða glugga frá NorDan.

Í nýjum sýningarsal okkar að Gylfaflöt 3 getur þú skoðað  glugga og ýmsum stærðum og gerðum ásamt sýnishorn af útihurðum . Komdu, fáðu þér rjúkandi nýmalað kaffi, skoðaðu úrvalið og fáðu ráðgjöf frá okkur.

Við leggjum kapp á að veita gæða þjónustu og svörum því öllum fyrirspurnum fljótt og örugglega. Ef þú sendir okkur teikningar eða aðrar upplýsingar á netfangið faris (hjá) faris.is  gerum við þér tilboð þér að kostnaðarlausu. Þú getur einnig haft samband við okkur og sent inn teikningar með því að smella hér.

Myndir úr sýningarsal okkar

Við erum á Gylfaflöt 3

Við erum með skrifstofu og sýningarsal okkar að Gylfaflöt 3 í Grafarvogi. Sími: 571 0910. Opnunartími er frá kl.09:00 – 17:00 mánudaga til fimmtudaga og föstudaga frá kl. 09:00 – 14:00.