Studija
HJ Studija er eitt af leiðandi iðnaðarfyrirtækjum í Lettlandi, með meira en 26 ára reynslu á evrópskum markaði. HJ Studija hefur verið á Íslenskum markaði í mörg ár og skilað góðri ávinning fyrir allar byggingar nýtt sem gamald, HJ Studija glugga og hurða framleiðsla, samsetning glers, sem afhending og Þjónustuhæfni eru HJ Studija gæði.
Með áherslu á ál tré glugga bæði með 2 földu eða þreföldu gleri. Allur viður er samlímdum sem hægt er að lita í þúsundi litatóna. Við smíðum úr Furur, Eik eða Mahogny. Granit áferð í mörgum litum að utanverðu.
HJ Studija er frjárfesting til framtíðar.
EN 14351-1:2006+A2:016 CE vottuð vara.
Slagregnsprófun samkvæmt ÍST EN 1027:2000.
Hafa samband
Vanti þig frekari aðstoð hringdu þá í okkur í síma 5710910 eða sendu okkur tölvupóst á faris (@) faris.is
Lacuna
Nýtsamleg og orkusparandi hönnun Lacuna hleypir miklu náttúruljósi inn. Hurðakerfi Lacuna er hannað og framleitt með hátt einangrunargildi sem er náð með tvöföldum þéttikanti í rammanum og þreföldum þéttikanti í falsi. Lacuna hurðar eru framleiddar til að þola hitastig frá -60°C til um +50°C. Þetta er ástæða þess að Lacuna fellihurðir virka allt frá Norðurheimskautinu til Suður Afríku. Góð þétting virkar í báðar áttir.
Í öllum máluðum fellihurðum Lacuna er notast við hitaðan beykivið sem þenst ekki út í raka. Hitaður beykiviður er jafn þolinn og tekkviður. Beykiviðurinn er með hærra einangrunargildi en fura og aðrir óunnir viðir. Vegna rakaþols beykiviðsins, brotnar málningin ekki og þarf því ekki að mála þær í 15-50 ár eftir veðuraðstæðum.
Hafa samband
Vanti þig frekari aðstoð hringdu þá í okkur í síma 5710910 eða sendu okkur tölvupóst á faris (@) faris.is
Doleta
DOLETA er úr samlímdum gæða við og klætt með áli að utan. Góð loftun sér um að tryggja gæði og endingu gluggana.
Rennihurðir eru líka ál/tré hurðir með 2 földu eða 3 földu gleri smíðaðar eftir máli. Doleta býður uppá endalausa möguleika, allt eftir óskum viðskiptavina. Vörur Doleta bjóða uppá marga möguleika varðandi lit og efni, eins og við höfum áður gert. Það er allt mögulegt með Doleta.
Að velja glugga til framtíðar er mikilvæg fjárfesting. Þess vegna borgar sig að vanda valið og skoða alla kosti með tilliti til gæða, flottrar hönnunar, orkusparnaðar og góðrar endingar. Með gluggum frá Faris sameinar þú alla þessa kosti.
Hafa samband
Vanti þig frekari aðstoð hringdu þá í okkur í síma 5710910 eða sendu okkur tölvupóst á faris (@) faris.is
